|
|
Gleðilegt ávaxtaár |
|
Megi nýtt ár bera ykkur ávöxt
Ávaxtabíllinn fer hress inní 14. árið og glímir sem fyrr við brekkur, undirlendi og heimkeyrslur eins og honum er einum lagið. Heldur áfram að bjóða fyrirtækjum sérsniðnar og þægilegar lausnir svo enginn þurfi að hafa neitt fyrir neinu nema hann sjálfur.
|
|
Til baka |
|
|
|