| | | Forsíða | Fyrirtækið | Vörur | Molar |
Fréttir
Fréttabréf
Skráning á póstlista:


Hafa samband
Jólakörfur

Hjá Ávaxtabílnum erum við nú í óða önn að pakka inn jólakörfum sem viðskiptavinir okkar, ætla að gefa viðskiptavinum sínum. Körfurnar á myndinni bíða pökkunar í sellófón, slaufu og þesslags og litu vægast sagt ansi skemmtilega út þegar þær voru afhentar.

Verðið á körfunum getur farið eftir ósk hvers og eins og er um að gera að fá tilboð frá okkur miðað við þær forsendur sem þið hafið. Körfurnar á myndinni kostuðu 1600 kr. m/vsk, voru 60 talsins og afhentar á einum stað.

Við setjum líka saman körfur með hinu og þessu góðgæti auk ávaxtanna og getum að sjálfsögðu sent þær til viðskiptavina ykkar ef óskað er.

Til baka
Fyrirtækjaáskrift:
  Kennitala:  
  Lykilorð:  
   


Hefur fyrirtækið þitt prófað ávaxtaveislubakkana okkar?
 
  Nei
  Nei en langar að prófa
Senda inn svar

Vertu vinur okkar
Ávaxtabíllinn - Ávextir í áskrift
Sími: 517-0110
avaxtabillinn@avaxtabillinn.is   www.avaxtabillinn.is