| | | Forsíða | Fyrirtækið | Vörur | Molar |
Fréttir
Fréttabréf
Skráning á póstlista:


Hafa samband
Gazpacho

Köld grænmetissúpa frá Spáni

Gazpacho
4 brauðsneiðar án skorpu
4 msk vínedik
4 msk ólifuolía
4 stórir tómatar
1 græn paprika
1/2 gúrka
2 hvítlauksrif (ekki of stór)
1 lítill laukur
Salt
Vatn

Allt hráefnið fer í matkvörn (blender, mixer) og tætist þar til allt er orðið að safa.Súpan er síðan kæld vel áður en hún er borin fram. Þessi súpa er frá Andalúsíu á suður Spáni og er gerð að hætti innfæddra. Hafið í huga að hvítlaukurinn er ansi ráðandi í bragðinu og getur þvi komið of sterkur inn. Eins ræðst þykkt súpunnar af vatnsmagninu og þar geta auka tómatar spilað með.

Til baka
Fyrirtækjaáskrift:
  Kennitala:  
  Lykilorð:  
   


Hefur fyrirtækið þitt prófað ávaxtaveislubakkana okkar?
 
  Nei
  Nei en langar að prófa
Senda inn svar

Vertu vinur okkar
Ávaxtabíllinn - Ávextir í áskrift
Sími: 517-0110
avaxtabillinn@avaxtabillinn.is   www.avaxtabillinn.is