| | | Forsíða | Fyrirtækið | Vörur | Molar |
Fréttir
Fréttabréf
Skráning á póstlista:


Hafa samband
Fundir, veislur, partý

Við finnum fyrir því hvað svona bakka hefur vantað því margir hugsa sem svo, að hluti af því að gera vel við gesti sína, sé að gefa þeim eitthvað sem þeim líður vel af. Þessi bakkar eru líka svo fallegir að
þeir lífga uppá hvert fundar- og veisluborð. Í boði eru þrenns konar bakkar, ávaxtabakki (1,7 kg), grænmetistbakki(1,3 kg) og snittubakki. Myndirnar tala fyrir grænmetis- og ávaxtabakkann en sá þriðji er með holla rækju- túnfisks- og hummussalatinu okkar, ásamt huggulegu og bragðgóðu dúlleríi. Bakkarnir kosta 2.200 kr. m/vsk.
Segjum að þú værir með sama fólkið hjá þér í tvo tíma. Þá myndum við mæla með því að um 4-5 væru um hvern bakka. Ef um sýningu eða álíkan atburð er að ræða, þar sem fólk rúllar í gegn og fer svo, er óhætt að reikna með um 10 manns á hvern bakka. Við getum afhent ávaxta- og grænmetisbakka samdægurs, en best er að panta með a.m.k. dagsfyrirvara.

Til baka
Fyrirtækjaáskrift:
  Kennitala:  
  Lykilorð:  
   


Hefur fyrirtækið þitt prófað ávaxtaveislubakkana okkar?
 
  Nei
  Nei en langar að prófa
Senda inn svar

Vertu vinur okkar
Ávaxtabíllinn - Ávextir í áskrift
Sími: 517-0110
avaxtabillinn@avaxtabillinn.is   www.avaxtabillinn.is