|
|
Hið Litla jólagjafablað |
|
Jólagjafablað Ávaxtabílsins er komið út. Blaðið hefur að geyma prýðilegt úrval af jólagjöfum sem geta bæði verið frá fyrirtæki til starfsmanna eða til annars fyrirtækis. Í boði eru 4 línur í gjafakörfum af mismunandi stærðum auk fallegrar gjafavöru frá Rosenthal og bókar og dagatala um Ísland.
Flestar vörurnar er hægt að skokða og panta í jólagjafaversluninni hér á síðunni. Innifalið í verðinu okkar er dreifing til viðtakenda, en hún fer fram á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagsmorgnum. Við tökum heldur ekkert fyrir að snara fram persónulegri jólakveðju og koma henni haganlega fyrir. |
|
Til baka |
|
|
|