Hér á síðunni undir flokknum "molar" er nú að finna tvær hreint ómótstæðilegar uppskriftir.
Önnur uppskriftin er af bananabrauði og er alveg sérstaklega praktísk þegar þeir gulu eru ekki gulir lengur.
Hin uppskriftin er af kaldri grænmetissúpu, frískandi lostæti sem lætur þig líta út eins og myndin sýnir  |