| | | Forsíða | Fyrirtækið | Vörur | Molar |
Fréttir
Fréttabréf
Skráning á póstlista:


Hafa samband
Nýjung - Frosinn matur og súpur

Gott að eiga frosinn mat
til að grípa í

Við erum nú farin að bjóða frosinn mat í gastróbökkum og úrvals súpur í fötum. Réttirnir eru fyrir um 10 manns og kosta aðeins frá 600 kr. sem er mun lægra verð en á heitum tilbúnum og samskonar mat. Súpurnar eru svo í 5 L fötum og ætlaðar fyrir um 15 manns. Verð fyrir saðsama úrvals súpu er aðeins 300 kr. á mann.

Þessar vörur er bæði hægt að fá í Stórkaupi og hjá Ávaxtabílnum. Hér til vinstri er tengill á snotra kynningu á þessu fríska framtaki.

Verði ykkur að góðu

Til baka
Fyrirtækjaáskrift:
  Kennitala:  
  Lykilorð:  
   


Hefur fyrirtækið þitt prófað ávaxtaveislubakkana okkar?
 
  Nei
  Nei en langar að prófa
Senda inn svar

Vertu vinur okkar
Ávaxtabíllinn - Ávextir í áskrift
Sími: 517-0110
avaxtabillinn@avaxtabillinn.is   www.avaxtabillinn.is