| | | Forsíða | Fyrirtækið | Vörur | Molar |
Ávaxtakarfan
Grænmetissúpa
Bananar
Ávextir á morgnana
Súkkulaði eða ávextir
Epli
Höfuðið í bleyti
Perur
Bananabrauð
Appelsínur
Ber ávöxt
Ávextir
Hamborgarar
Vatn eða ávextir
Skráning á póstlista:


Hafa samband
Þvílíkt lostæti

3-4 þroskaðir bananar
2,5 dl All- Bran eða annað trefjaríkt morgunkorn
1 dl matarolía
2 dl sykur
2 egg
5 dl hveiti
1,5 tsk. lyftiduft
0.5 tsk. salt
1 dl grófsaxaðar hnetur




1. Stappið bananana og blandið All-Bran samanvið. Látið standa í nokkrar mínútur
eða þar til kornið er orðið lint.

2. Þeytið samana olíu, egg og sykur í annarri skál.

3. Blandið bananahrærunni saman við eggjablönduna

4. Blandið saman hveiti, lyftidufti, salti, hnetum og bætið í deigið.

5. Setjið deigið í smurt aflangt kökuform

6. Bakið á neðstu rim við 180 gráður í eina klukkustund. Kælið áður en brauðið er skorið.

Fyrirtækjaáskrift:
  Kennitala:  
  Lykilorð:  
   


Hefur fyrirtækið þitt prófað ávaxtaveislubakkana okkar?
 
  Nei
  Nei en langar að prófa
Senda inn svar

Vertu vinur okkar
Ávaxtabíllinn - Ávextir í áskrift
Sími: 517-0110
avaxtabillinn@avaxtabillinn.is   www.avaxtabillinn.is