Hann á afmæli í dag
Í dag eru 15 ár liðin frá því Ávaxtabíllinn renndi úr hlaði. Hugmyndin fékk strax góðan hljómgrunn hjá fyrirtækjum og fyrirtækið óx og dafnaði. Á sama tíma jókst ávaxtaneysla landsmanna [...]
Veislubakkar fyrir fundi og veislur
Þessir bakkar henta sérstaklega vel þegar bjóða á fólki léttan og hollan bita án þess endilega að seðja hungrið. Ávaxtabakkinn er um 2 kg af niðurskornum ávöxtum í berkinum og [...]