7.5.2010 – Nýjung – Frosinn matur og súpur

Gott að eiga frosinn mat til að grípa í

Supa-3

Við erum nú farin að bjóða frosinn mat í gastróbökkum og úrvals súpur í fötum. Réttirnir eru fyrir um 10 manns og kosta aðeins frá 600 kr. sem er mun lægra verð en á heitum tilbúnum og samskonar mat. Súpurnar eru svo í 5 L fötum og ætlaðar fyrir um 15 manns. Verð fyrir saðsama úrvals súpu er aðeins 300 kr. á mann.

Þessar vörur er bæði hægt að fá í Stórkaupi og hjá Ávaxtabílnum. Hér til vinstri er tengill á snotra kynningu á þessu fríska framtaki.

Verði ykkur að góðu

Til baka

By | 2018-06-22T19:10:56+00:00 June 22nd, 2018|News|Comments Off on 7.5.2010 – Nýjung – Frosinn matur og súpur

About the Author: