Náttúrulegasta fæða sem til er

Vínber er hvað þekktust fyrir að vera undirstaða víngerðar, ásamt því að vera vinsæl til skreytinga og sem hollt snakk. Neysluvínber þurfa að vera stór meðan ber til víngerðar eru oft mjög smá. Steinalausu afbrigðin af vínberjum njóta mestra vinsælda en þó er af, einhverjum ástæðum, erfitt að tryggja að vínber á markaðnum séu steinalaus