Súkkulaði eða ávextir

Hefurðu velt fyrir þér hvað einn vænn ávöxtur kostar eða hefurðu aðeins hugsað þetta út frá kílóverði? Ekki borðarðu kíló í einu, ekki frekar en af Snittkers, Óóló, Apríl eða hvað þau nú heita þessi annars ágætu súkkulaði. Verð á ávöxtum rokkar aðeins en þú getur verið viss um fá vænan banana á kringum 50 krónur sendan til þín og það er nánast engin vara sem stenst þann samanburði, hvorki í verði né gæðum.