Veislubakkar fyrir fundi og veislur

Þessir bakkar henta sérstaklega vel þegar bjóða á fólki léttan og hollan bita án þess endilega að seðja  hungrið.
Ávaxtabakkinn er um 2 kg af niðurskornum ávöxtum í berkinum og því góður puttamatur. Grænmetisbakkinn
er aðeins léttari, með gómsætri dressingu. Báðir bakkarnir eru fyrir 7-10 manns – fer nokkuð eftir því hvað
hver borðar mikið eins og einhver hefur örugglega giskað á.

By | 2019-04-23T15:19:50+00:00 April 23rd, 2019|Uncategorized|Comments Off on Veislubakkar fyrir fundi og veislur

About the Author: