Ávaxtakarfan

Gott er nota Ávaxtakörfuna til að finna út hæfilegan ávaxtaskammt fyrir fyrirtækið út frá þeim forsendum sem eru til staðar. Þú veist hvað þið eruð mörg, okkar reynsla segir að 650 kr. á mann (+11 % VSK) sé ágætis þumalputtaregla og svo ræður samtalan því hvort þið getið fengið afhent einu sinni eða oftar í viku. Lágmarkssendingin er 4000 kr. Síðan blandar reiknivélin þetta í því hlutfalli sem sagan segir að sé vinsælast.

 

Þótt þú notir Ávaxtakörfuna, þá færðu líka upp aðra vöruliði sem Ávaxtabíllinn býður uppá.

Vörulistinn

Sama vöruúrval nema þú nýtir þér ekki reiknivélina – fyllir út í valda reiti og smellir á ENDURREIKNA til að fá heildarupphæðina.Verð er gefið upp án VSK