Forsíða 2019-07-03T15:07:55+00:00

Ávaxtabíllinn í sumarfríi

Skrifstofa Ávaxtabílsins verður lokuð fram yfir verslunarmannahelgi vegna sumarfría. Fyrsta dreifing ávaxta til viðskiptavina eftir frí verður þriðjudaginn 6. ágúst. Þá fá allir viðskiptavinir með virkar mánudagspantanir sínar sendingar

Ávaxtabíllinn keyrir út alla mánudaga og miðvikudaga óskorna ávexti í áskrift, sem starfsfólk Múlalundar sér um að pakka. En svo erum við líka með veislubakka; grænmetisveisla og ávaxtaveisla. Niðurskornir puttabitar sem gott er að narta í á fundum eða í veislum.
Áskrifendur athugið, að breytingar á pöntunum þarf að framkvæma fyrir hádegi síðasta virka dag fyrir dreifingu.

Sendið okkur endilega línu á avaxtabillinn@avaxtabillinn.is ef þið viljið gera eitthvað skemmtilegt með okkur.

Ávaxtaðu betur