Forsíða 2018-11-22T10:18:45+00:00

Jólabíllinn setur í gírinn

Á aðventunni bjóðum við upp á ýmislegt jólalegt. Til að mynda er ansi töff að senda góðu samstarfsfyrirtæki ávaxtakörfu, þar sem hver ávöxtur er merktur lógói fyrirtækisins. Hægt að velja um epla- og mandarínukörfur. Svo erum við líka með blandaðar jólakörfur, með ávöxtum, ostum, súkkulaði og alls kyns skemmtilegu smádóti.  Veislubakkarnir okkar eru á sínum stað – grænmetisveisla og ávaxtaveisla. Niðurkornir puttabitar sem gott er að narta í.

Eigið góða aðventu og jólahátíð og sendið okkur endilega línu á avaxtabillinn@avaxtabillinn.is eða hringið í s. 517 -0110 ef þið viljið gera eitthvað skemmtilegt.

Ávaxtaðu betur