Forsíða 2019-08-06T13:35:11+00:00

Ávaxtaðu betur með Ávaxtabílnum

Ávaxtabíllinn keyrir út alla mánudaga og miðvikudaga óskorna ávexti í áskrift, sem starfsfólk Múlalundar sér um að pakka. En svo erum við líka með veislubakka; grænmetisveisla og ávaxtaveisla. Niðurskornir puttabitar sem gott er að narta í á fundum eða í veislum.
Áskrifendur athugið, að breytingar á pöntunum þarf að framkvæma fyrir hádegi síðasta virka dag fyrir dreifingu.

Sendið okkur endilega línu á avaxtabillinn@avaxtabillinn.is ef þið viljið gera eitthvað skemmtilegt með okkur.

Ávaxtaðu betur